top of page
Myndir plús texti.png

Götubitahátíð: European Street Food Awards 2023 - Iceland

Stærsti matarviðuburður á Íslandi, Götubitahátíðin verður haldin í fjórða sinn í Hljómskálagarðinum 22-23 júlí. Á hátíðinni verða yfir 30 söluaðilar á svæðinu, matarvagnar, sölubásar, bjórbílinn, plötusnúðar, leiksvæði og leiktæki fyrir börnin! Einnig fer fram keppnin um "Besti Götubiti Íslands 2023" en hún er unnin í samstarfi við European Street Food Awards, sem er jafnframt stærsta götubitakeppni í heiminum.


Í fyrra þá bar Silli Kokkur sigur úr býtum í keppninni hér heima, en lenti jafnframt í öðru sæti í loka keppninni úti, European Street Food Awards 2023 ásamt að vinna titilinn um "Besti Borgarinn 2023"


Nánari upplýsingar um hátíðina verða birtar hér á næstu dögum.

Fylgist með

bottom of page