top of page
Myndir plús texti.png

Íslenskur götubiti vinnur til verðlauna erlendis

Okkar maður "Silli Kokkur" kom sá og sigraði á European Street Food Awards 2022 í Munich í Þýskalandi!


1. sæti: Besti Borgarinn 2. sæti: Besti Götubitinn í Evrópu 2. sæti: Götubiti fóksins.


Ekki amalegur árangur þetta!


Nú erum við á fullu að byrja undirbúning fyrir hátíðina ár! Nánari upplýsingar verður að finna á næstu vikum. Fylgstu með!


www.reykjavikstreetfood.is/festival


Sillikokkur.is




bottom of page