top of page
Myndir plús texti.png

Jólastemning á Hjartatorgi

Jólamarkaðurinn – Hjartatorgi verður opinn 21 - 23 desember!


Á markaðnum verður að finna 19 söluaðila með smávörur, drykki, matvörur og skemmtilegar jólavörur. Einnig verða á svæðinu nokkir matarvagnar og söluaðilar í básum frá veitingahúsum í kringum um torgið. Torgið hefur verið klætt í jólabúning og munum við fá heimsókn frá jólasveinum, ásamt öðrum spennandi „pop up“ viðburðum.


 • Silli Kokkur – Villibráð

 • The Edition Hotel – Vöfflur og meðlæti

 • Jufa – Pólskur götubiti

 • Dons Donuts - Kleinuhringir

 • Kandís– Handgert íslenskt sælgæti

 • Sæta Húsið – Ís og vöfflur

 • Betri Fiskur – Marineruð síld

 • Sápufólkið – Handgerðar sápur

 • Dúna – Handgerð íslensk kerti

 • Hitch Laboratory – handunnið macrame

 • Synir – Bindi, Slaufur, ermahnappar

 • Nordikó – Jólagjafa vörur

 • Möndlu Kofinn – Ristaðar möndlur

 • The Childrens Charity – handunnar smávörur

 • Monkeys – Jólabjór og jóladrykkir

 • Canopy Street Food – Jólaglögg

 • Smekkleysa – Vínilplötur og tónlist

 • Þula Lista gallerí – Íslensk list

 • Kaffibrennslan – Jólaglögg og jóladrykkirbottom of page