top of page
Myndir plús texti.png

Stærsti matarviðburður á Íslandi um helgina!

Götubitahátíð 2023: European Street Food Awards fer fram í Hljómskálagarðinum 22-23 júlí. 30 söluaðilar, keppnin um besti götubiti íslands, hoppukastalar, trampolín, leiktæki, plötusnúðar og geggjuð götubitahátíðiar stemining. Frítt er inná viðburðin!


Opnunar tími:

Lau 12.00 -20.00, Sun 13.00 – 18.00


bottom of page